Matarúthlutarnir og félagslegur stuðningur hjálparsamtaka á Norðurlöndunum

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út viðauka við skýrsluna Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka – Hvaða hópar leita aðstoðar? sem unnin var fyrir félagsmálaráðuneytið og Velferðarvaktina í vetur. Viðaukinn ber nafnið Aðstoð hjálparsamtaka á Norðurlöndunum en markmiðið var að skoða í hverju aðstoð hjálparsamtaka á Norðurlöndunum fælist. Í ljós kom að hjálparsamtök á Norðurlöndunum veita fólki fjölbreytta […]