Efling nýsköpunar í geðheilbrigðismálum

Geðhjálp hefur lagt 100 milljóna stofnframlag í Styrktarsjóð geðheilbrigðis. Þetta var ákveðið á aðalfundi Geðhjálpar 8. maí sl. Samtökin óska eftir því að ríkið leggi sömu upphæð í sjóðinn. Ætlunin er að sjóðurinn styrki nýsköpunar- og sprotaverkefni á sviði geðheilbrigðis. Fyrsta úthlutinn fer fram 9. október nk. á stofndegi Geðhjálpar.  „Með Styrktarsjóði geðheilbrigðis vonast Geðhjálp til að hægt verði að […]