Tímamót fyrir starfsumhverfi almannaheillasamtaka

Veturinn hefur verið viðburðaríkur fyrir félög sem starfa til almannaheilla. Á Alþingi voru afgreidd tvö stór mál er varða almannaheillafélög; lög um breytingar á skattaumhverfi almannaheillasamtaka og lög um félög til almannaheilla. Nýsamþykkt lög um félög til almannaheilla marka tímamót en málið hefur þrisvar áður verið lagt fyrir Alþingi. Um er að ræða heildarlög um félagasamtök sem starfa til almannaheilla þar sem mótuð hefur verið umgjörð […]