Nemendur í samfélagslegri nýsköpun í Háskóla Íslands á vinnustofu SE4Y í Litháen

Stella, Sara og Katla í Litháen

Þær Stella Rún, Sara Rós og Katla tóku þátt í Vinnustofu SE4Y verkefnisins fyrir unga samfélagsfrumkvöðla sem Tavo Europa stóð fyrir í Litháen dagana 30. maí til 5. júní, sjá mynd. Þar unnu að samfélagslegu nýsköpunarhugmyndinni sinni sem snýst um að vinna fræðsluefni um ADHD hjá stúlkum. Samstarf þeirra hófst á námskeiðinu Samvinna og samfélagsleg […]