Kynningarfundur Snjallræðis

Haldinn var kynningarfundur um samfélagshraðalinn Snjallræði í morgun en þar kynnti Svafa Grönfeld samstarf MIT designX auk þess sem fyrrum þátttakendur Snjallræðið sátu í panel sem stýrt var af Auði Örlygsdóttur hjá Höfða friðarsetri. Hægt er að sækja um þátttöku til 7. ágúst en hraðallinn hefst í haust. Snjallræði var áður rekið af Höfða friðarsetri […]