Hagnýtt efni frá Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu

Á vef Miðstöðvar sjálfboðaliða í Evrópu (European Volunteer Center) má finna hagnýtt efni um ýmis málefni sem varða sjálfboðaliðasamtök. Þar á meðal efni um:

Hlaðvarp á vegum Center for Europen Volunteering

Hlaðvarp um sjálfboðavinnu á vegum Miðstöðvar um sjálfboðavinnu í Evrópu (e. Center for Europen Volunteering).

Hlaðvarð NCVO

Áhugavert hlaðvarp á vegum NCVO. Hverjir eru sjálfboðaliðar? Mætti gera sjálfboðaliðastarf sveigjanlegra?

Samstaða á krísutímum – skýrsla á vegum CIVICUS

Í skýrslunni er farið yfir stöðu borgarasamfélagsins í ljósi heimsfaraldurs, viðbrögð borgarasamfélagsins út um allan heim við faraldrinum og hugmyndir að næstu skrefum.

INCLUSIVE VOLUNTEERING TOOL KIT

Verkfærakista á sviði sjálfboðaliðastarfs ætluð félagasamtökum. Ritið er gefið úr af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu (European Volunteer Center).Hlaða niður

European Volunteering Strategies

European Volunteering Strategies.
Árangur af sjálfboðaliðastarfi? Leiðbeiningar um hvernig megi mæla árangur og meta hvort sjálfboðastarf uppfylli sett markmið. Kynning og handbók gefin út af Miðstöð sjálfboðaliða í EvrópuHlaða niður

Kansalaisareena

Kansalaisareena eru finnsk samtök um sjálfboðaliðastarf.

Frivillighed

Frivillighed eru dönsk regnhlífarsamtök frjálsra félagasamtaka sem byggja að einhverju leyti á framlagi sjálfboðaliða.

Concord

Concord eru sænsk regnhlífarsamtök frjálsra félagasamtaka sem byggja að einhverju leyti á framlagi sjálfboðaliða.

Social Forum

Social Forum eru sænsk regnhlífarsamtök sjálfboðaliðasamtaka.

Forestillinger om frivillighed

Danskt hlaðvarp um sjálfboðaliðastarf. Efnið er á dönsku.

Center for Friviligt socialt arbejde, 2019.

Fjar-sjálfboðaliðar

Leiðbeiningarrit ætlað félagasamtökum sem vilja virkja fjar-sjálfboðaliða t.d. við úthringingar, þýðingar, gerð markaðsefnis. Ritið er gefið úr af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu (e. European Volunteer Center).

Hlaða niður

Efni
Tegund
Leita