Geoff Mulgan

Social Innovation: How Societies Find the Power to Change

Social Innovation: How Societies Find the Power to Change. Geoff Mulgan fer yfir samfélagslega nýsköpun í sögulegu samhengi, framfarir á síðustu áratugum og loks hvernig nýta megi samfélagslega nýsköpun við að leysa vandamál nútímans.

Geoff Mulgan, 2019.

Safn rita um samfélagslega nýsköpun

Gagnlegt safn rita um samfélagslega nýsköpun. Efni um aðferðir við samfélagslega nýsköpun og upplýsingar um fjármögnun verkefna. Efnið er á sænsku.

(Illustration by iStock/DrAfter123)

Greinar um skapandi hugsun og samfélagslega nýsköpun

Stanford Social Innovation Review hefur birt fjölda greina um skapandi hugsun sem aðferð við samfélagslega nýsköpun. Aðferðin er ólínuleg, skapandi og byggir á notendamiðaðri nálgun. Hér er yfirlit yfir helstu greinar.

Tal om frivillighed i Danmark

Tal om frivillighed i Danmark. Frivilligrapport 2016-2018. Skýrsla um sjálfboðastarf í velferðarmálum í Danmörku á árunum 2916-2018. Á dönsku.

Mette Hjære, Helene Elisabeth Dam Jørgensen og Malthe Lindholm Sørensen, 2018

NGO Conntect

Hvað þar lyfturæðu að innihalda (e. Elevator Pitch)? Samskipti við utanaðkomandi aðila svo sem styrkveitendur. Sjáðu svarið hér.

NGO Conntect

Viltu taka þátt í kerfisbreytingu? Að færa verkefni félagasamtaka upp á næsta skref. Lestu þá þetta skjal.

NGO Conntect

Hagnýt tól um áætlanagerð félagasamtaka. Tól svo sem leiðbeiningar, spurningar, verkefni og tékklistar.

NGO Conntect

Hvernig geta félagasamtök nýtt sér samfélagsmiðla til að auka áhrif sín? Sjáðu svarið hér.

NGO Conntect

Hvernig geta félagasamtök sagt sögu sína? Ráð um hvernig félagasamtök geta nýtt sér sögur til að styrkja stöðu sína.

INCLUSIVE VOLUNTEERING TOOL KIT

Verkfærakista á sviði sjálfboðaliðastarfs ætluð félagasamtökum. Ritið er gefið úr af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu (European Volunteer Center).



Hlaða niður

Sameinuðu Þjóðirnar

Vefsvæði tileinkuð frjálsum félagasamtökum í samráðsstöðu við Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC). Á vefsíðunni má meðal annars finna upplýsingar um hvernig félagasamtök geta sótt um samráðsstöðu.

10 góð ráð um samskipti

10 góð ráð um samskipti félagasamtaka við samfélagið sitt frá CIVICUS, alþjóðlegum regnhlífarsamtökum félagasamtaka.

European Volunteering Strategies

European Volunteering Strategies.
Árangur af sjálfboðaliðastarfi? Leiðbeiningar um hvernig megi mæla árangur og meta hvort sjálfboðastarf uppfylli sett markmið. Kynning og handbók gefin út af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu



Hlaða niður

EMES

EMES er rannsóknarnet háskóla sem stefna að því að byggja upp þekkingu á samfélagslegri nýsköpun.

Innovation på socialområdet– læring i en krisetid

Skýrsla um samfélagslega nýsköpun meðal almannaheillasamtaka í fyrstu bylgju COVID faraldursins.

Tænketanken Mandag Morgen og Bikubenfonden, 2020



Hlaða niður

En metodpalett för social innovation

En metodpalett för social innovation er rit um aðferðir við samfélagslega nýsköpun. Ritið er gefið út á vegum Mötesplats Social Innovation (MSI) og er á sænsku.

Social Innovation Academy

Social Innovation Academy er rafrænt „námskeið“ um samfélagslega nýsköpun. Á vef verkefnisins má finna upplýsingar um nýsköpunarferlið og félagslega frumkvöðla, viðtöl við frumkvöðla, dæmi um vel heppnaða nýsköpun og margt fleira.

The open book of social innovation

The open book of social innovation er hagnýt og ítarlegt leiðbeiningarrit (eða bók) um aðferðir við samfélagslega nýsköpun. Farið er ítarlega í ýmis ferli nýsköpunar; hvort sem verkefnið er á byrjunarstigi eða komið á það stig að stuðla að kerfislægri breytingu. Bókin er eftir Robin Murray, Julie Caulier-Grice og Geoff Mulgan og kom út árið 2010.

Innovation for Change

Innovation for Change er verkfærakista á sviði samfélagslegrar nýsköpunar. Á vef verkefnisins má finna hagnýt tól og æfingar við samfélagslega nýsköpun sem og svör við spurningum á borð við: Hvernig lítur samfélagsleg nýsköpun út? Hvaða áskoranir standa félagasamtökum sem stunda nýsköpun frammi fyrir? Efnið er gefið út af Innovation for Change sem er verkefni á vegum CIVICUS og MENA Hub.

Social Innovation Podcast

Social Innovation Podcast er sænskt hlaðvarp um samfélagslega nýsköpun.

Henrik Storm Dyrssen, 2020

Economics Observatory

Vefsíðan Economics Observatory er öflugur miðill um áhrif yfirstandandi veirufaraldurs á Bretland. Þar má finna fróðleik, greinar og stórt safn rannsókna á málefnum tengdum COVID19. Í leitarvél má velja „Charities and volunteering“ til að finna rannsóknir um málefni þriðja geirans. 

Kansalaisareena

Kansalaisareena eru finnsk samtök um sjálfboðaliðastarf.

CIVICUS

CIVICUS eru alþjóðlega almannaheillasamtök.

Frivillighed

Frivillighed eru dönsk regnhlífarsamtök frjálsra félagasamtaka sem byggja að einhverju leyti á framlagi sjálfboðaliða.

Concord

Concord eru sænsk regnhlífarsamtök frjálsra félagasamtaka sem byggja að einhverju leyti á framlagi sjálfboðaliða.

Social Forum

Social Forum eru sænsk regnhlífarsamtök sjálfboðaliðasamtaka.

Fyrirlestur: How to manage operational change in a time of uncertainty

Rekstrarbreytingar í kjölfar COVID19. Fyrirlestur ætlaður félagasamtökum á tímum COVID19.

Hér má horfa á myndbandið og nálgast glærur. NCVO, 2020.

Fyrirlestur: Building organisational resilience: Things for small charities to consider

Hvernig má auka þrautsegju almannaheillasamtaka á tímum COVID19?

Hér má horfa á myndbandið. NCVO, 2020.

Fyrirlestur: Making decisions in tough times

Fyrirlestur um aðferðir við ákvarðanatöku á krefjandi tímum. Efnið er ætlað almannaheillasamtökum sem þurfa að taka afdrifaríkar ákvarðanir í kjölfar COVID19.

Hér má horfa á myndbandið og nálgast glærur. NCVO, 2020.

Forestillinger om frivillighed

Danskt hlaðvarp um sjálfboðaliðastarf. Efnið er á dönsku.

Center for Friviligt socialt arbejde, 2019.

At lede en sag: Grundbog for bestyrelsesmedlemmer i frivillige organisationer

Dönsk bók um stjórnun sjálfboðaliðasamtaka. Tungumál: Danska.

Laura Auken, Louise Morell og Birgitte Urban Nielsen, 2020.

Samfélagsleg nýsköpun og stefnumótun stjórnvalda

Dr. Gary Painter, forsvarsmaður USC Price Center for Social Innovation, fjallar um hlutverk samfélagslegrar nýsköpunar í stefnumótun stjórnvalda.

Hér er hlekkur á myndbandið.

USC Price Center for Social Innovation, 2018.

Hlaðvarp á vegum SSIR

Hlaðvarp á vefsíðu Stanford Social Innovation Review. Samtöl við samfélagslega frumkvöðla.

Stanford Social Innovation Review, 2020

Samstarf við Sameinuðu Þjóðirnar

Upplýsingar á vefsíðu Sameinuðu Þjóðanna um möguleika félagasamtök á samstarfi við SÞ.

Fjar-sjálfboðaliðar

Leiðbeiningarrit ætlað félagasamtökum sem vilja virkja fjar-sjálfboðaliða t.d. við úthringingar, þýðingar, gerð markaðsefnis. Ritið er gefið úr af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu (e. European Volunteer Center).

Hlaða niður

Rannsóknir og samfélagsleg nýsköpun

Skýrsla Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, Social Innovation as a Trigger for Transformations The Role of Research, fjallar um þátt fræðilegra rannsókna í samfélagslegri nýsköpun.

Hvað er samfélagsleg nýsköpun?

Hvað er hlutverk félagsvísinda í samfélagslegri nýsköpun?

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, 2017

Efni
Tegund
Leita