
Styrkir til fyrirtækja í þróunarsamvinnu
Hefur þitt fyrirtæki áhuga á að vinna að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og ráðast í samstarfsverkefni í þróunarlöndum? Fyrirtæki sem eru opinberlega skráð
Skráning á Almannaheillafélagaskrá og Almannaheillaskrá
Nýtt skatta- og lagaumhverfi félaga sem starfa í þágu almannaheilla tók gildi 1. nóvember síðastliðinni samanber lög nr. 32/2021 um breytingu á ýmsum lögum um
Skattafsláttur af framlögum til almannaheillafélaga
Þann 1. nóvember tóku í gildi lög nr. 32/2021 um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til
Know Your Rights – lokaráðstefna
Allir eru velkomnir á lokaráðstefna Know Your Rights (KYR) verkefnisins verður haldinn í Þjóðminjasafninu, Suðurgötu 41 – 102 Reykjavík, miðvikudaginn 20. október kl. 13-16. Ráðstefnan
Frjáls félagasamtök í krísu – Hvernig má bregðast við?
Fyrirlestur á vegum Vaxandi Miðstöð um samfélagslega nýsköpun, Almannaheill, samtök þriðja geirans og Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn er 16. september á Zoom kl. 12:05 til
Fundur fólksins
Fundur fólksins 2021 er haldinn 3.-4. september í Norræna húsinu, Grósku og Öskju. Aðgangur að fundinum er gestum að kostnaðarlausu. Allar nánari upplýsingar má nálgast

Tímamót fyrir starfsumhverfi almannaheillasamtaka
Veturinn hefur verið viðburðaríkur fyrir félög sem starfa til almannaheilla. Á Alþingi voru afgreidd tvö stór mál er varða almannaheillafélög; lög um breytingar á skattaumhverfi almannaheillasamtaka og lög um félög til almannaheilla.

Einkenni og umhverfi frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndunum
Hvert er hlutverk frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndunum? Hvernig er starfsemi frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndunum fjármögnuð? Hvaða áskoranir standa frjáls félagasamtök á Norðurlöndunum frammi fyrir? Þetta
Problem displaying Facebook posts. Backup cache in use.
Click to show error
11 mánuðir
12 mánuðir
Tímamót fyrir starfsumhverfi almannaheillasamtaka - Vaxandi
vaxandi.hi.is
Veturinn hefur verið afdrifaríkur fyrir félög sem starfa til almannaheilla. Á Alþingi voru afgreitt tvö stór mál er varða almannaheillafélög.13. útgáfa - nýsköpun á jaðrinum - Flóra
flora-utgafa.is
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.UM OKKUR
Vaxandi er miðstöð um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands. Markmið Vaxandi er að efla þekkingu á starfi félagasamtaka á Íslandi og annarra sem starfa án hagnaðarvonar með sérstakri áherslu á samfélaga nýsköpun og félagslega frumkvöðla. Með samfélagslegri nýsköpun (e. social innovation) er hér átt við nýjar eða breyttar leiðir til að mæta þörfum samfélagsins með framlagi notenda, starfsfólks og annarra hagsmunaaðila.
Á vef Vaxandi er að finna hagnýtt og fræðilegt efni um þriðja geirann og samfélagslega nýsköpun, yfirlit yfir viðburði og lista yfir íslensk félagasamtök en við munum bæta við listann jafnt og þétt. Við miðlum einnig því sem er á döfinni; viðburðum, nýsköpunarkeppnum og öðrum tækifærum.
Vaxandi og Almannaheill, samtök þriðja geirans vinna að samstarfsverkefnum um eflingu starfs félagasamtaka. Samstarfsverkefnin eru unnin með stuðningi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins samkvæmt viljayfirlýsingu sem ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, formaður Almannaheilla og rektor Háskóla Íslands hafa skrifað undir.

RÁÐLEGGINGAR VEGNA COVID19
Teams:
-
Teams er hópvinnukerfi frá Microsoft. Í Teams er hægt að stofna samvinnuhópa og spjallþræði. Í samvinnuhópum má opna og vinna í sameiginlegum skjölum. Í Teams er einnig gott fjarfundakerfi.
-
Hér má sækja forritið.
Zoom:
-
Zoom er fjarfundarkerfi sem hentar vel til hópavinnu. Forritið býður meðal annars upp á að deila skjá notenda og skipta hóp niður í smærri einingar fyrir umræður. Zoom er ókeypis en takmarkað við 40 mínútna fjarfundi. Kaupa má leyfi fyrir með auknar heimildir.
-
Hér má sækja forritið.
-
Hér er gagnlegt myndband með öryggisráðstafanir á Zoom.
-
Hér eru kennslumyndbönd á ensku.
Google Meet:
-
Google Meet er aðgengilegt fjarfundarkerfi frá google.
-
Hér má stofna fund og hér má finna frekari upplýsingar og leiðbeiningar um notkun á Google Meet.
Upplýsingar af vef Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands.
Viltu finna efni um:
- Verkefni fyrir sjálfboðaliða
- Stuðning við sjálfboðaliða
- Sóttvarnir sjálfboðaliða
- Meðhöndlun upplýsinga og sjálfboðaliðar
Hér má finna leiðbeiningarriti frá Volinteeringwa ætlað sjálfboðaliðasamtökum á tímum COVID19.
Hér er gagnlegur tékklisti á vegum CVS Brent.
Á vefsíðu NCVO má einnig nálgast góðar leiðbeiningar um hvernig félagasamtök geta stutt við sjálfboðaliða á tímum COVID19.
Við deilum fyrirlestri á vegum NCVO um sjálfboðaliðastörf á farsóttartímum:
Hér á vefnum má finna meira hagnýtt efni um stuðning við sjálfboðaliða.
Við bendum á hagnýtt efni á vefnum um almannaheillasamtök og COVID.
ÁBENDINGAR
Ertu með hugmynd að verkefnum eða lausnum? Ertu með ábendingu um hvað má betur fara á vefnum? Ertu með fyrirspurn? Er annað sem þú vilt koma á framfæri? Við viljum eiga í samtali við félagasamtök, félagslega frumkvöðla og aðra notendur. Á þann hátt stuðlum við saman að eflingu þekkingar á starfi félagasamtaka og annarra sem starfa án hagnaðarvonar. Við hvetjum þig til þess að senda okkur ábendingu!
