Vel sóttur hádegisfyrirlestur um félög til almannaheilla

Um 30 manns sóttu hádegisfyrirlestur með Áslaugu Björgvinsdóttur sem haldin var 3. mars síðastliðinn, í Odda og á Zoom. Fyrir þá sem ekki komust á fundinn má hér finna upptöku af fundinum af Zoom, sjá einnig glærur hér fyrir neðan. Hægt er að hafa samband við Áslaugu með tölvupósti með fyrirspurnir í netfangið aslaug@logman.is:

Skattafsláttur af framlögum til almannaheillafélaga

Þann 1. nóvember tóku í gildi  lög nr. 32/2021 um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla). Meðal þeirra skilyrða sem lögaðilar þurfa að uppfylla til þess að gjafir eða framlög til þeirra skapi frádráttarrétt hjá gefanda er að um sé að ræða eftirfarandi starfsemi móttakanda: […]