Fjárframlög til góðgerðamála stöðug en áherslur breyttar: Vísbendingar frá Bretlandi

Fræðimenn víðs vegar skoða nú áhrif kórónufaraldursins á fjárframlög til góðgerðamála. Samkomutakmarkanir, atvinnuleysi og efnahagsþrengingar geta haft áhrif á hegðun fólks og ákvarðanir um fjárframlögum til góðgerðamála. Þessi sömu atriði hafa einnig áhrif á starfsemi og eftirspurn eftir þjónustu margra góðgerðafélaga. Könnun á vegum CAF í Bretlandi gefur til kynna að hlutfall þeirra sem leggja […]

Styrkjum stöðu félagasamtaka á tímum veirufaraldurs

Jónas Guðmundsson formaður Almannaheilla

Við vekjum athygli á grein formanns Almannaheilla, Jónasar Guðmundssonar, um almannaheillasamtök og Covid19 sem birtist á vef Vísis í lok ágúst. Greinin á ekki síður við í dag þegar veirufaraldurinn er í uppgangi og samkomutakmarkanir hafa verið hertar. Á tímum sem þessum er mikilvægt að félagasamtök séu í sterkri stöðu til geta látið til sýn […]