Lýðræði og hlutverk samfélagslegrar nýsköpunar

Þann 14.-16. mars næstkomandi stendur Stanford Social Innovation Review fyrir ráðstefnu á netinu undir yfirskriftinni „The role of social innovation in democracy„ en snemmskráningu lýkur 20. febrúar. Í lykilhlutverkum á ráðstefnunni og vinnustofum tengdum henni verða þau; Jonathan Reckford forstjóri Habitat for Humanity Internationa, Suzanne McCormick forseti og forstóri YMCA í Bandaríkjunum og Frederick J. […]

Fundur fólksins

Fundur fólksins 2021 er haldinn 3.-4. september í Norræna húsinu, Grósku og Öskju. Aðgangur að fundinum er gestum að kostnaðarlausu. Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu fundarins. Tilgangur fundarins er að skapa vandaðan vettvang þar sem boðið er til samtals milli almennings, stjórnmálamanna og frjálsra félagasamtaka, þar sem lýðræði og opin skoðanaskipti eru leiðarstefið.