Félög til almannaheilla, hádegisfundur fimmtudaginn 3. mars kl. 12
Hádegisfundur á vegum Vaxandi og Almannaheilla þar sem Áslaug Björgvinsdóttir fjallar um nýja almannaheilla félagsformið samkvæmt lögum nr. 110/2021 sem tóku gildi 1. nóvember síðastliðinn. Málstofan er opin öllum og fer fram í Odda stofu 206 og í gegnum Zoom. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að skrá sig hér. Áslaug fjallar um nýja almannaheillafélagsformið samkvæmt […]
Know Your Rights – lokaráðstefna
Allir eru velkomnir á lokaráðstefna Know Your Rights (KYR) verkefnisins verður haldinn í Þjóðminjasafninu, Suðurgötu 41 – 102 Reykjavík, miðvikudaginn 20. október kl. 13-16. Ráðstefnan er á ensku, skráning. Ráðstefnan sem er á ensku er öllum opin. Sjá dagskrá. Erasmus+ styrkir verkefnið sem Einurð leiðir og vinnur í samstarfi við Jafnréttishús, Compass Austurríki, Center for […]