Lokaráðstefna WELFARE
Hátíðarsalur Háskóla Íslands 30. janúar kl. 13-16 Lars Hulgård er aðalfyrirlesari á lokaráðstefnu WELFARE – Designing the future welfare systems verkefnisins sem hefur það markmið byggja upp færni í samfélagslegu nýsköpunarstarfi meðal fagfólks, þriðja geirans og háskólanema. Lokaráðstefna verkefnisins er á ensku en þar mun fjölbreyttur hópur fyrirlesara kynna menntun, stuðningsumhverfi og nýsköpunarverkefni tengd […]
Lýðræði og hlutverk samfélagslegrar nýsköpunar
Þann 14.-16. mars næstkomandi stendur Stanford Social Innovation Review fyrir ráðstefnu á netinu undir yfirskriftinni „The role of social innovation in democracy„ en snemmskráningu lýkur 20. febrúar. Í lykilhlutverkum á ráðstefnunni og vinnustofum tengdum henni verða þau; Jonathan Reckford forstjóri Habitat for Humanity Internationa, Suzanne McCormick forseti og forstóri YMCA í Bandaríkjunum og Frederick J. […]