UNLEASH India skráning til 19. júní
![](https://vaxandi.hi.is/wp-content/uploads/2022/06/thumbnail-UNLEASHE-India.png)
UNLEASH India 2022 er vinnustofa fyrir samfélagslega nýsköpun og verður haldin í Karnataka Indlandi 3.-11. desember. Þar munu þúsund unmenni frá öllum heimshornum (18-35 ára) vinna að samfélagslegri nýsköpun sem byggir á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Umsóknafrestur rennur út á sunnudaginn 19. júní en hægt er að sækja um hér og finna má frekari upplýsingar um […]