Styrkir til velferðar- og samfélags á höfuðborgarsvæðinu
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar- og samstarfsverkefna á sviði velferðar- og samfélags með áherslu á Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins Fjármunir til úthlutunar eru 5,0 milljónir kr. en hámarksfjárhæð úthlutunar til einstakrar styrkumsóknar er 1,0 milljón kr. Umsóknareyðublað. Með umsókn skal jafnframt fylgja 8-12 glæru kynning pdf-formi (pitch […]
Vaxandi fær styrk frá Erasmus+ menntaáætluninni
Vaxandi og samstarfsaðilar í Grikklandi, Belgíu og Litháen fengu 253.060 Evra styrk frá Erasmus+ í verkefnið „Designing the future Welfare systems„, tveggja ára þróunarverkefni sem hefst í mars. Markmið verkefnisins er að þróa vinnustofur og námsefni í samfélagslegri nýsköpun á sviði velferðarmála fyrir nemendur háskóla og samfélagsleg fyrirtæki/félagasamtök. Vaxandi heldur utan um verkefnið en Steinunn […]