Níu frjáls félagasamtök afhenda sameiginlega skýrslu um mannréttindi barna á Íslandi
Nýverið afhentu níu frjáls félagasamtök sameiginlega viðbótarskýrsla um mannréttindi barna á Íslandi til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Að skýrslunni standa eftirfarandi félagasamtök; Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Landssamtökin Þroskahjálp, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Rauði krossinn á Íslandi, Samfés, Ungmennafélag Íslands, UNICEF á Íslandi og Öryrkjabandalagið. Nánari umfjöllun um skýrsluna má finna á vef Rauða krossins. Skýrsluna má einnig lesa í heild […]
Styrkjum stöðu félagasamtaka á tímum veirufaraldurs
Við vekjum athygli á grein formanns Almannaheilla, Jónasar Guðmundssonar, um almannaheillasamtök og Covid19 sem birtist á vef Vísis í lok ágúst. Greinin á ekki síður við í dag þegar veirufaraldurinn er í uppgangi og samkomutakmarkanir hafa verið hertar. Á tímum sem þessum er mikilvægt að félagasamtök séu í sterkri stöðu til geta látið til sýn […]