Skilgreiningar á helstu hugtökum tengdum þriðja geiranum og samfélagslegri nýsköpun: (í vinnslu)

Samfélagsleg nýsköpun

Með samfélagslegri nýsköpun (e. social innovation) er hér átt við nýjar eða breyttar leiðir til að mæta þörfum samfélagsins með framlagi notenda, starfsfólks og annarra hagsmunaaðila.

Þriðji geirinn

Starfsemi þriðja geirans heyrir hvorki til opinbera geirans né einkageirans. Starfsemi þriðja geirans er gjarnan knúin af sjálfboðastarfi án hagnaðarsækni. Þriðji geirinn er stundum kallaður félagshagkerfið.