Áhugavert hlaðvarp á vegum NCVO. Hverjir eru sjálfboðaliðar? Mætti gera sjálfboðaliðastarf sveigjanlegra?
Áhugavert hlaðvarp á vegum NCVO. Hverjir eru sjálfboðaliðar? Mætti gera sjálfboðaliðastarf sveigjanlegra?
Listi Stanford Social Innovation Review yfir bækur ársins 2020 á sviði þriðja geirans og samfélagslegrar nýsköpunar. Listann í heild ásamt bókagagnrýni má sjá hér.
Lýsa er hátíð um samfélagsmál. Markmið með Lýsu er að hvetja til skoðanaskipta milli almennings, félagasamtaka og stjórnmálafólks.
Stjórnendaþjálfunin er samstarfsverkefni Opna háskólans í HR og Almannaheilla, samtaka þriðja geirans.
Vefur verkefnastjórnar stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á vef Stjórnarráðsins
Handbók um gerð þjónustusamninga á vef Stjórnarráðsins.
Á málþingi Almannaheilla og Vaxandi þann 10. desember 2020 talaði Dr. Nick Spencer hönnuður og dósent í nýsköpunarfræðum við Northumbria University í Bretlandi um hvernig snúa megi flóknum vandamálum upp í tækifæri með nálgun hönnunar (e. A design-led approach to transforming wicked problems into design situations and opportunities). Hann fjallaði sérstaklega um verkefni um netöryggi sem unnið var fyrir lögregluna í Northumbria. Ólíkir hagsmunaaðilar, þar á meðal ungmenni í borginni, tóku þátt í að finna skapandi lausnir. Meðfylgjandi eru glærur.
Glæra úr fyrirlestri Guðrúnar Lilju Gunnlaugsdóttur, deildarstjóra miðlunar og nýsköpunar hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur sem lýsir stefnumótunarferlinu. Guðrún Lilja kom fram á málþingi Vaxandi og Almannaheilla 2. desember 2020.
Gagnlegt safn rita um samfélagslega nýsköpun. Efni um aðferðir við samfélagslega nýsköpun og upplýsingar um fjármögnun verkefna. Efnið er á sænsku.
Hönnunarhugsun í mannúðsmálum – ný sýn er skýrsla á vegum HPG Humantarian Policy Group og Think Place.
Stanford Social Innovation Review hefur birt fjölda greina um skapandi hugsun sem aðferð við samfélagslega nýsköpun. Aðferðin er ólínuleg, skapandi og byggir á notendamiðaðri nálgun. Hér er yfirlit yfir helstu greinar.
Í skýrslunni er farið yfir stöðu borgarasamfélagsins í ljósi heimsfaraldurs, viðbrögð borgarasamfélagsins út um allan heim við faraldrinum og hugmyndir að næstu skrefum.
Greinasafn um tengsl andlegrar líðan félagslegra frumkvöðla og nýsköpunar. Efnið er ætlað bæði stjórnendum og frumkvöðlum innan þriðja geirans. Greinasafnið er á vegum The Wellbeing, Innovation, and Social Change in Education (WISE) sem er net háskóla og stofnanna, India Development Review, The Skoll Foundation, and Schwab Foundation.
COVID-19 Action Agenda Leaders on the Front Line: Why Social Entrepreneurs Are Needed Now More than Ever er skýrsla á vegum World Economic Forum. Skýrslan er um mikilvægi félagslegra frumkvöðla í tímum heimsfaraldurs. Fjallað er um stöðuna, af hverju og á hvaða hátt félagslegir frumkvöðlar standa sína plikt.
Hvað þar lyfturæðu að innihalda (e. Elevator Pitch)? Samskipti við utanaðkomandi aðila svo sem styrkveitendur. Sjáðu svarið hér.
Viltu taka þátt í kerfisbreytingu? Að færa verkefni félagasamtaka upp á næsta skref. Lestu þá þetta skjal.
Hagnýt tól um áætlanagerð félagasamtaka. Tól svo sem leiðbeiningar, spurningar, verkefni og tékklistar.
Hvernig geta félagasamtök nýtt sér samfélagsmiðla til að auka áhrif sín? Sjáðu svarið hér.
Hvernig geta félagasamtök sagt sögu sína? Ráð um hvernig félagasamtök geta nýtt sér sögur til að styrkja stöðu sína.
Verkfærakista á sviði sjálfboðaliðastarfs ætluð félagasamtökum. Ritið er gefið úr af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu (European Volunteer Center).
Leiðbeiningar um skráningu félagasamtaka á vef Ríkisskattstjóra.
Upplýsingar um umsóknir og reglur um styrkúthlutanir Utanríkisráðuneytisins til verkefna félagasamtaka á sviði þróunarsamvinnu og mannúðar.
Verkfærakista með leiðbeiningum um ýmis málefni sem varða félagasamtök svo sem fjármögnun og styrkumsóknir, verkefnastjórnun og stofnun félagasamtaka. Verkfærakistuna má finna á vef Landssamband ungmennafélaga (LUF).
Vefsvæði tileinkuð frjálsum félagasamtökum í samráðsstöðu við Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC). Á vefsíðunni má meðal annars finna upplýsingar um hvernig félagasamtök geta sótt um samráðsstöðu.
An Economist Intelligence Unit study er rit samfélagslega nýsköpun á árinu 2016.
10 góð ráð um samskipti félagasamtaka við samfélagið sitt frá CIVICUS, alþjóðlegum regnhlífarsamtökum félagasamtaka.
European Social Innovation Competition er nýsköpunarkeppni á vegum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.
Snjallræði er samfélagshraðall.
Gangaþon fyrir umhverfið er nýsköpunarkeppni.
Spjaraþon er nýsköpunarkeppni um sóun í textíliðnaði.
European Volunteering Strategies.
Árangur af sjálfboðaliðastarfi? Leiðbeiningar um hvernig megi mæla árangur og meta hvort sjálfboðastarf uppfylli sett markmið. Kynning og handbók gefin út af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu
Skýrsla um samfélagslega nýsköpun meðal almannaheillasamtaka í fyrstu bylgju COVID faraldursins.
Tænketanken Mandag Morgen og Bikubenfonden, 2020
En metodpalett för social innovation er rit um aðferðir við samfélagslega nýsköpun. Ritið er gefið út á vegum Mötesplats Social Innovation (MSI) og er á sænsku.
Social Innovation Academy er rafrænt „námskeið“ um samfélagslega nýsköpun. Á vef verkefnisins má finna upplýsingar um nýsköpunarferlið og félagslega frumkvöðla, viðtöl við frumkvöðla, dæmi um vel heppnaða nýsköpun og margt fleira.
The open book of social innovation er hagnýt og ítarlegt leiðbeiningarrit (eða bók) um aðferðir við samfélagslega nýsköpun. Farið er ítarlega í ýmis ferli nýsköpunar; hvort sem verkefnið er á byrjunarstigi eða komið á það stig að stuðla að kerfislægri breytingu. Bókin er eftir Robin Murray, Julie Caulier-Grice og Geoff Mulgan og kom út árið 2010.
Innovation for Change er verkfærakista á sviði samfélagslegrar nýsköpunar. Á vef verkefnisins má finna hagnýt tól og æfingar við samfélagslega nýsköpun sem og svör við spurningum á borð við: Hvernig lítur samfélagsleg nýsköpun út? Hvaða áskoranir standa félagasamtökum sem stunda nýsköpun frammi fyrir? Efnið er gefið út af Innovation for Change sem er verkefni á vegum CIVICUS og MENA Hub.
Social Innovation Podcast er sænskt hlaðvarp um samfélagslega nýsköpun.
Henrik Storm Dyrssen, 2020
The European Social Innovation Podcast er hlaðvarp um samfélagslega nýsköpun og textíliðnað.
Vefsíðan Economics Observatory er öflugur miðill um áhrif yfirstandandi veirufaraldurs á Bretland. Þar má finna fróðleik, greinar og stórt safn rannsókna á málefnum tengdum COVID19. Í leitarvél má velja „Charities and volunteering“ til að finna rannsóknir um málefni þriðja geirans.
Charities Aid Foundation er breskur sjóður sem aðstoðar og styrkir félagasamtök.
Schwab Foundation for Social Entrepreneurship eru alþjóðleg samtök um samfélagslega nýsköpun.
Kansalaisareena eru finnsk samtök um sjálfboðaliðastarf.
CIVICUS eru alþjóðlega almannaheillasamtök.
European Network of National Civil Society Associations eru almannaheillasamtök í Evrópu.
European Volunteer Center er miðstöð sjálfboðaliðasamtaka í Evrópu.
Frivillighed eru dönsk regnhlífarsamtök frjálsra félagasamtaka sem byggja að einhverju leyti á framlagi sjálfboðaliða.
Concord eru sænsk regnhlífarsamtök frjálsra félagasamtaka sem byggja að einhverju leyti á framlagi sjálfboðaliða.
Social Forum eru sænsk regnhlífarsamtök sjálfboðaliðasamtaka.
Frivillighed Norge eru norsk samtök sjálfboðaliðasamtaka.
Hvernig má auka þrautsegju almannaheillasamtaka á tímum COVID19?
Hér má horfa á myndbandið. NCVO, 2020.
Danskt hlaðvarp um sjálfboðaliðastarf. Efnið er á dönsku.
Center for Friviligt socialt arbejde, 2019.
Alma Dóra Ríkarðsdóttir ræðir við konur í nýsköpun, 2020.
Dr. Gary Painter, forsvarsmaður USC Price Center for Social Innovation, fjallar um hlutverk samfélagslegrar nýsköpunar í stefnumótun stjórnvalda.
Hér er hlekkur á myndbandið.
USC Price Center for Social Innovation, 2018.
Hlaðvarp á vefsíðu Stanford Social Innovation Review. Samtöl við samfélagslega frumkvöðla.
Stanford Social Innovation Review, 2020
Upplýsingar á vefsíðu Sameinuðu Þjóðanna um möguleika félagasamtök á samstarfi við SÞ.
Leiðbeiningarrit ætlað félagasamtökum sem vilja virkja fjar-sjálfboðaliða t.d. við úthringingar, þýðingar, gerð markaðsefnis. Ritið er gefið úr af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu (e. European Volunteer Center).
Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík, kt. 600169-2039
Tölvupóstur: vaxandi@hi.is
Borði: Eggert Pétursson
Án titils, hluti, 2003-2004