Skýrsla um félagslega frumkvöðla og COVID19

Við deilum skýrslu á vegum COVID Response Alliance for Social Entrepreneurs sem er verkefni hjá World Economic Forum. Skýrslan er um mikilvægi félagslegra frumkvöðla í tímum heimsfaraldurs. Fjallað er um stöðuna, af hverju og á hvaða hátt félagslegir frumkvöðlar standa sína plikt. „Faraldurinn opnar fágætan glugga tækifæranna til þess að spegla, endurmeta og endurstilla heiminn […]