Skattalegt umhverfi þriðja geirans bætt: Frumvarp til laga

„Þetta getur skipt miklu við að halda óbreyttum stuðningi almennings í yfirstandandi efnahagskreppu og jafnvel aukið hann.“ Textinn er úr grein Ómars H. Kristmundssonar, Tímamótatillögur, sem birt var á vef Vísis í apríl 2020.  Hér vísar Ómar í tillögur starfshóps um lækkun á skattaálögum almannaheillasamtaka og skattaívilnanir sem hvetji til stuðnings við þau.  Nú bíður stjórnarfrumvarp fyrstu umræðu Alþingis sem byggir á vinnu starfshópsins. Frumvarpið felur […]