Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans 5. desember

Á morgun laugardaginn 5. desember er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. Árlega á þessum degi eru almannaheillafélög, stjórnvöld og almenningur hvött til þess að vekja athygli á og þakka fyrir störf sjálfboðaliða. Sjálfboðaliðar hafa verið heiðraðir á þessum degi í 35 ár en Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna setti daginn árið 1985. Sjálfboðaliðasveit Sameinuðu þjóðanna bjóða upp á dagskrá […]