Ný aðferðafræði í íþróttum

„Það er afskaplega mikilvægt fyrir áframhaldandi þróun á árangursríkri íþróttaþjálfun barna og unglinga hér á landi að rannsaka hvort inngripið virki og þá hvernig. Við hlökkum til að takast á við þetta spennandi verkefni í samstarfi við öfluga samstarfsaðila.“ Þetta segir Hafrún Kristjánsdóttir, deildarforseti íþróttafræðideildar HR í samtali við UMFÍ um verkefni á vegum Sýnum […]