Grein formanns Rauða krossins

„Starfsemi Rauða krossins snertir fólk í tengslum við heimsfaraldur Covid19 á ýmsan hátt. Fulltrúar félagsins störfuðu í samhæfingarstöð Almannavarna og aðgerðarstjórnum víðsvegar um landið, en einnig voru opnuð farsóttarhús á nokkrum stöðum og hafa verið opin í Reykjavík frá því í mars, þó með stuttu hléi í sumar.“ „Sérstök áhersla var á félagsleg verkefni Rauða […]