YTILI þátttökunámskeið fyrir frumkvöðla

Opið er fyrir umsóknir í þátttökunámskeiðið The Young Transatlantic Innovation Leaders Initiative (YTILI) Fellowship Program á vegum bandaríska utanríkisráðuneytisins ætlað ungum evrópskum frumkvöðlum sem vinna verkefni á sviði viðskipta eða samfélagslegra málefna. Frumkvöðlarnir hljóta fræðslu í námskeiðsformi (Mini MBA) og fá 5 vikna starfsþjálfun á sínu sviði sem fer fram í Bandaríkjunum. Frekari upplýsingar á […]