Aukning á aðstoðarbeiðnum til hjálparsamtaka

Aukning hefur orðið á aðstoðarbeiðnum til hjálparsamtaka og félagsþjónustunnar í kjölfar heimsfaraldursins. Atvinnuleysi er helsta ástæða þess að fólk leitar til hjálparsamtaka. Aðrir hópar sem leita aðstoðar hjálparsamtaka er fólk sem framfleytir sér á örorkubótum, ellilífeyri og lágum launum. Til samanburðar voru lág laun oftast nefnd sem ástæða þess að fólk leitaði til hjálparsamtaka í […]