Hádegisfundur: Hópfjármögnun samfélagslegra verkefna

Hádegisfundur á vegum Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun. Hópfjármögnun, þar sem margir leggja verkefni lið, er sífellt algengari leið til að fjármagna samfélagsleg frumkvöðlaverkefni. Ingi Rafn Sigurðsson framkvæmdastjóri Karolina Fund heldur erindi um fjármögnunarleiðina og segir frá nýjum verkefnum sem hafa verið fjármögnuð með aðferðinni. Karolina Fund er íslenskt fyrirtæki […]