Skattalegt umhverfi þriðja geirans eflt: Málþing Almannaheilla og Vaxandi

Nú er til umræðu frumvarp til laga sem felur í sér breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld með það að leiðarljósi að styrkja og efla skattalegt umhverfi þeirra lögaðila sem starfa til almannaheilla og falla undir svonefndan þriðja geira. Á rafrænu málþingi Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun hjá […]

Kærar þakkir fyrir þátttöku á hádegisfundi Almannaheilla og Vaxandi um hópfjármögnun

Í gær, 2. febrúar, fór fram hádegisfundur Almannaheilla og Vaxandi sem fjallaði um hópfjármögnun. Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karolina Fund fjallaði um fjármögnunarleiðina og hugmyndafræðina bak við hana en þar eru tengsl þátttakenda við verkefni og upplifun þeirra í lykilhlutverki. Hann sagði einnig frá dæmum um vel heppnuð verkefni sem hafa verið fjármögnuð með hópfjármögnun […]