Hvað felst í frumvarpi um skattalega hvata fyrir almannaheillasamtök?

Nú er til umræðu stjórnarfrumvarp sem felur í sér breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld með það að leiðarljósi að styrkja og efla skattalegt umhverfi þeirra sem starfa til almannaheilla og falla undir svonefndan þriðja geira. Á rafrænu málþingi Almannaheilla og Vaxandi nk. fimmtudag verður frumvarpið til umræðu. Fjármálaráðaherra ávarpar málþingið, efni frumvarpsins verður kynnt og […]