Nýtt evrópskt hlaðvarp um sjálfboðaliðastarf
Við vekjum athygli á nýju hlaðvarpi um sjálfboðavinnu á vegum Miðstöðvar um sjálfboðavinnu í Evrópu (e. Center for Europen Volunteering). Fyrsti hlaðvarpsþátturinn fjallar um spurninguna: Af hverju ættum við að fjalla um sjálfboðaliðastarf? Hér má lesa um fleiri spennandi hlaðvörp um sjálfboðaliðastarf. Veist þú um áhugavert hlaðvarp um sjálfboðaliðastarf?