Viðburðaröð IAVE: Sjálfboðaliðastarf í þágu samfélagsbreytinga

Nú fer fram viðburðaröð um sjálfboðaliðastarf í þágu samfélagsbreytinga með áherslu á uppbyggingu í kjölfar COVID19. Viðburðaröðin er á vegum IAVE (International Associaltion for Volunteer Effort). Um er að ræða fjóra viðburði, einn í hverjum mánuði frá febrúar til maí. Hvernig hefur sjálfboðaliðageirinn brugðist við heimsfaraldrinum? Hvað er hlutverk sjálfboðaliðageirans í uppbyggingu í kjölfar heimsfaraldursins? […]