MetamorPhoincs: Hljómsveit með samfélagslegan tilgang
Hugmyndafræðin bak við hljómsveitina er að valdefla fólk í gegnum tónlist. Að þátttakendur hljómsveitarinnar upplifi sig sem meðlimi samfélagsins og á þau séu hlustað. Meðlimir eru frá Hugarafli, Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar, Starfsendurhæfingu Vesturlands, Samvinnu á Suðurnesjum, Listaháskóla Íslands og Sinfóníuhljómsveit Íslands. MetamorPhonics er samfélagsmiðað fyrirtæki sem Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths, tónlistarkona stýrir. Fyrirtækið setur upp hljómsveitina í samstarfi […]