Nýsköpunarkeppni: Hacking Norðurland

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hacking Norðurland sem er nýsköpunarkeppni eða lausnamót sem fer fram 15.-18. apríl 2021. Þátttaka er ekki háð staðsetningu þar sem mótið fer að mestu fram rafrænt í gegnum Hugmyndaþorpið. Þema mótsins er sjálfbær nýting auðlinda á Norðurlandi: Matur – vatn – orka. „Markmið lausnamótsins er að efla frumkvöðlastarf og […]