Málþing Almannaheilla og Vaxandi: Hvað er samfélagsleg nýsköpun?

Á rafrænu málþingi Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands, 11. mars nk. verður umfjöllunarefnið samfélagsleg nýsköpun. Með samfélagslegri nýsköpun er átt við nýjar eða breyttar leiðir til að mæta þörfum samfélagsins með framlagi notenda, starfsfólks og annarra hagsmunaaðila.Hver eru dæmi um samfélagslega nýsköpun? Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor í félagsráðgjöf […]