Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Hvað eru samfélagslistir?

Á málþingi Almannaheilla og Vaxandi sem fór fram í hádeginu í dag kynnti Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor í félagsráðgjöf og einn stofnandi Vaxandi hugtakið samfélagsleg nýsköpun á vettvangi félagasamtaka. Í kjölfarið sagði Björg Árnadóttir, framkvæmdastjóri Stílvopnsins frá áhugaverðum samfélagslegum nýsköpunarverkefnum á sviði samfélagslista. Í gegnum samfélagslistum t.d. leikhús eru jaðarsettir einstaklingar valdefldir. Hér má lesa um […]