Félagshagkerfið og heimsmarkmiðin

Hvernig geta stjórnvöld og alþjóðastofnanir betur stutt við almannaheillasamtök og samfélagsleg nýsköpunarverkefni? Hvaða hlutverk hafa þessir aðilar, sem mynda hið svokallaða félagshagkerfi, í vegferð okkar að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna? Svör við þessum spurningum má finna í skýrslu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um félagshagkerfið og heimsmarkmiðin sem kom út árið 2020. Skýrsluna má finna í gagnagrunni Vaxandi yfir […]