Rafræn opnunarhátíð samstarfsáætlana ESB

Kynnið ykkur ný og spennandi tækifæri á rafrænni opnunarhátíð samstarfsáætlana ESB þann 15. apríl nk. RANNÍS, Erasmus+ Evrópa unga fólksins og Erasmus+ Menntaáætlun ESB standa að hátíðinni. Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Adrienn Kiraly skrifstofustjóri framkvæmdastjóra rannsókna, nýsköpunar, menntunar, menningar og æskulýðsmála hjá ESB munu flytja ávörp. Farið verður yfir helstu styrkjamöguleika: Erasmus+ á sviði menntunar […]