Norrænt samstarfsnet borgaralegra samtaka

Íslensk almannaheillasamtök stendur til boða að sækja um þátttöku í norrænu samstarfsneti borgaralegra samtaka á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls verða 40 samtök valin til þátttöku. Markmið samstarfsnetsins er að efla samstarf þvert á fagsvið og þvert á Norðurlöndin. Samstarfsnetið er hluti af nýrri framtíðarsýn um norrænt samstarf fram til ársins 2030. Framtíðarsýn Noðurlandanna er græn, […]