Stuðningsumhverfi samfélagslegrar nýsköpunar í Svíþjóð eflt
Sænsk samtök á sviði samfélagslegrar nýsköpunar og tveir háskólar hafa snúið bökum saman við að bæta stuðningsumhverfi samfélagslegrar nýsköpunar þarlendis. Áhersla samstarfsins fyrstu tvö árin eru á að kortleggja núverandi stöðu og mynda langtímastefnu. Hagsmunaðilirnir 9 eru SE Forum, Ashoka Nordic Coompanion Västerbotten Reach for Change Impact Invest Inkludera Mikrofonden Linköping University Sopact, Lund Univeristy Frekari […]