Frjáls félagasamtök í krísu – Hvernig má bregðast við?

Fyrirlestur á vegum Vaxandi Miðstöð um samfélagslega nýsköpun, Almannaheill, samtök þriðja geirans og Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn er 16. september á Zoom kl. 12:05 til 13:00. Tengill á fundinn. Í fyrirlestrinum mun Jeannie Fox háskólakennari frá Hamlin háskóla í Minnesota fjalla um krísustjórnun fyrir félagasamtök og hlutverk stjórna og starfsmanna. Fjallað verður um nýlegt dæmi […]