Styrkir til velferðar- og samfélags á höfuðborgarsvæðinu

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar- og samstarfsverkefna á sviði velferðar- og samfélags með áherslu á Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins Fjármunir til úthlutunar eru 5,0 milljónir kr. en hámarksfjárhæð úthlutunar til einstakrar styrkumsóknar er 1,0 milljón kr.  Umsóknareyðublað. Með umsókn skal jafnframt fylgja 8-12 glæru kynning pdf-formi (pitch […]