Lýðræði og hlutverk samfélagslegrar nýsköpunar

Þann 14.-16. mars næstkomandi stendur Stanford Social Innovation Review fyrir ráðstefnu á netinu undir yfirskriftinni „The role of social innovation in democracy„ en snemmskráningu lýkur 20. febrúar. Í lykilhlutverkum á ráðstefnunni og vinnustofum tengdum henni verða þau; Jonathan Reckford forstjóri Habitat for Humanity Internationa, Suzanne McCormick forseti og forstóri YMCA í Bandaríkjunum og Frederick J. […]