Málþing á vegum Almannaheilla, samtaka þriðja geirans og Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun. Málþingið fer fram í streymi á Zoom. Hér má finna hlekk á streymið.
Dr. Nick Spencer, hönnuður og dósent í nýsköpunarfræðum við Northumbria University í Bretlandi, heldur erindi um hvernig breyta megi áskorunum í tækifæri með hönnunarhugsun (e. design thinking). Dr. Spencer hefur unnið með fjölda stofnana og félagasamtaka við að skapa menningu þar sem glímt er við krefjandi áskoranir með skapandi hugsun að leiðarljósi. Þetta er gert með þátttöku hagsmunaaðila þar sem áhersla er lögð á að nýta styrkleika hvers og eins til að finna sameiginlega lausn.
Dagskrá:
- Opnun málþings
- Að snúa vandamálum upp í tækifæri með nálgun hönnunar. Dr. Nick Spencer, hönnuður og dósent í nýsköpunarfræðum við Northumbria University í Bretlandi.
- Umræður
____
English:
Transforming problems into opportunities. An online Zoom event organized by Vaxandi, the Center for Social Innovation at the University of Iceland and Almannaheill, the association of the third sector.
Dr. Nick Spencer is Associate Professor of Design Innovation, at Northumbria University UK. His research is interested in navigating contested futures within complex social and organisational situations. Nick develops resilience within organisations and communities by establishing frameworks, capabilities, and behaviours to respond positively to challenging situations by scoping and defining new growth opportunities using creative practices. Nick’s research is novel in three aspects of design innovation: (1) adaption of design practices to mobilise multi-stakeholder multi-disciplinary networks of topic experts and non-experts to engage in co-creation; (2) enabling debate about the social consequences of innovation within a development process; and (3) creatively aligning capabilities and conflicting priorities to desirable and responsible outcomes.
Program:
- Opening words
- A design-led approach to transforming wicked problems into design situations and opportunities. Dr. Nick Spencer, Associate Professor of Design Innovation, at Northumbria University UK.
- Questions and answers