Úr inngangi: Í skýrslunni eru kynntar niðurstöður VIVA rannsóknarinnar fyrir árið 2002 hjá deildum Rauða kross Íslands. Fjallað er um VIVA aðferðina, framkvæmd rannsóknarinnar á Íslandi, fjárfestingu við sjálfboðastarf og framlag og efnahagslegt gildi sjálfboðastarfa. Að lokum eru niðurstöður dregnar saman og tillögur gerðar að framtíðarrannsóknum með VIVA aðferðinni.

Hildur Bergsdóttir og Steinunn Hrafnsdóttir. 2003. Rannsókn á framlagi og efnahagslegu mikilvægi sjálfboðastarfa 2002. Unnið fyrir Rauða kross Íslands.



Hlaða niður