Fundur fólksins

Lýsa / Fundur fólksins er hátíð um samfélagsmál. Markmiðið með viðburðinum er að hvetja til skoðanaskipta milli almennings, félagasamtaka og stjórnmálafólks.

Námslína fyrir stjórnendur og starfsfólk þriðja geirans

Stjórnendaþjálfunin er samstarfsverkefni Opna háskólans í HR og Almannaheilla, samtaka þriðja geirans.

Spjaraþon

Spjaraþon er nýsköpunarkeppni um sóun í textíliðnaði.

Efni
Tegund
Leita