Handbók um gerð þjónustusamninga

Handbók um gerð þjónustusamninga á vef Stjórnarráðsins.

NGO Conntect

Hvað þar lyfturæðu að innihalda (e. Elevator Pitch)? Samskipti við utanaðkomandi aðila svo sem styrkveitendur. Sjáðu svarið hér.

NGO Conntect

Viltu taka þátt í kerfisbreytingu? Að færa verkefni félagasamtaka upp á næsta skref. Lestu þá þetta skjal.

NGO Conntect

Hagnýt tól um áætlanagerð félagasamtaka. Tól svo sem leiðbeiningar, spurningar, verkefni og tékklistar.

NGO Conntect

Hvernig geta félagasamtök nýtt sér samfélagsmiðla til að auka áhrif sín? Sjáðu svarið hér.

NGO Conntect

Hvernig geta félagasamtök sagt sögu sína? Ráð um hvernig félagasamtök geta nýtt sér sögur til að styrkja stöðu sína.

INCLUSIVE VOLUNTEERING TOOL KIT

Verkfærakista á sviði sjálfboðaliðastarfs ætluð félagasamtökum. Ritið er gefið úr af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu (European Volunteer Center).



Hlaða niður

10 góð ráð um samskipti

10 góð ráð um samskipti félagasamtaka við samfélagið sitt frá CIVICUS, alþjóðlegum regnhlífarsamtökum félagasamtaka.

European Volunteering Strategies

European Volunteering Strategies.
Árangur af sjálfboðaliðastarfi? Leiðbeiningar um hvernig megi mæla árangur og meta hvort sjálfboðastarf uppfylli sett markmið. Kynning og handbók gefin út af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu



Hlaða niður

En metodpalett för social innovation

En metodpalett för social innovation er rit um aðferðir við samfélagslega nýsköpun. Ritið er gefið út á vegum Mötesplats Social Innovation (MSI) og er á sænsku.

Social Innovation Academy

Social Innovation Academy er rafrænt „námskeið“ um samfélagslega nýsköpun. Á vef verkefnisins má finna upplýsingar um nýsköpunarferlið og félagslega frumkvöðla, viðtöl við frumkvöðla, dæmi um vel heppnaða nýsköpun og margt fleira.

The open book of social innovation

The open book of social innovation er hagnýt og ítarlegt leiðbeiningarrit (eða bók) um aðferðir við samfélagslega nýsköpun. Farið er ítarlega í ýmis ferli nýsköpunar; hvort sem verkefnið er á byrjunarstigi eða komið á það stig að stuðla að kerfislægri breytingu. Bókin er eftir Robin Murray, Julie Caulier-Grice og Geoff Mulgan og kom út árið 2010.

Innovation for Change

Innovation for Change er verkfærakista á sviði samfélagslegrar nýsköpunar. Á vef verkefnisins má finna hagnýt tól og æfingar við samfélagslega nýsköpun sem og svör við spurningum á borð við: Hvernig lítur samfélagsleg nýsköpun út? Hvaða áskoranir standa félagasamtökum sem stunda nýsköpun frammi fyrir? Efnið er gefið út af Innovation for Change sem er verkefni á vegum CIVICUS og MENA Hub.

Samstarf við Sameinuðu Þjóðirnar

Upplýsingar á vefsíðu Sameinuðu Þjóðanna um möguleika félagasamtök á samstarfi við SÞ.

Fjar-sjálfboðaliðar

Leiðbeiningarrit ætlað félagasamtökum sem vilja virkja fjar-sjálfboðaliða t.d. við úthringingar, þýðingar, gerð markaðsefnis. Ritið er gefið úr af Miðstöð sjálfboðaliða í Evrópu (e. European Volunteer Center).

Hlaða niður

Efni
Tegund
Leita