Almannaheill

Almannaheill eru samtök þriðja geirans á Íslandi. Samtökin vinna að sameiginlegum hagsmunamálum almannahagssamtaka og sjálfseignarstofnana sem starfa í almannaþágu. Almannaheill koma fram fyrir hönd þriðja geirans gagnvart opinberum aðilum og fjölmiðlum, vinna að því að styrkja starfsumhverfi og ímynd þriðja geirans og auka sýnileika hans í þjóðfélaginu. Samtökin voru stofnuð árið 2008.

Center for frivilligt socialt arbejde

Frivillighed eru dönsk regnhlífarsamtök frjálsra félagasamtaka sem byggja að einhverju leyti á framlagi sjálfboðaliða.

CIVICUS

CIVICUS eru alþjóðlega almannaheillasamtök.

Frivillighed Norge

Frivillighed Norge eru norsk samtök sjálfboðaliðasamtaka.

Concord

Concord eru sænsk regnhlífarsamtök frjálsra félagasamtaka sem byggja að einhverju leyti á framlagi sjálfboðaliða.

Kansalaisareena

Kansalaisareena eru finnsk samtök um sjálfboðaliðastarf.

Social Forum

Social Forum eru sænsk regnhlífarsamtök sjálfboðaliðasamtaka.

Center for European Volunteering

European Volunteer Center er miðstöð sjálfboðaliðasamtaka í Evrópu.

NGO Connect

European Network of National Civil Society Associations eru almannaheillasamtök í Evrópu.