Fréttir af starfi félagasamtaka: Heimili og skóli með lausnir á tímum COVID19
Félagasamtökin Heimili og skóli hafa deild lausnum við áskorunum daglegs lífs á farsóttartímum. Á Facebook síðu samtakanna má meðal annars finna hugmyndir að samveru fjölskyldna í komandi vetrarfríi og hugmyndir fyrir hrekkjavöku svo sem ratleikur í stað þess að ganga á milli húsa og biðja um nammi. Við mælum með viðtali við Hrefnu Sigurjónsdóttur, framkvæmdastjóra […]
Rafrænt málþing Almannaheilla og Vaxandi: Staða félagasamtaka í heimsfaraldri
Vekjum athygli á rafrænu málþingi Almannaheilla og Vaxandi um stöðu félagasamtaka í heimsfaraldri. Nánari upplýsingar undir viðburðir og á Facebook.
Spurt og svarað: Viðbrögð félagasamtaka við COVID19
Við hvetjum félagasamtök, félagslega frumkvöðla og aðra lesendur til að senda okkur ábendingar og spurningar um viðbrögð við COVID19. Við gerum okkar besta við að svara og birta undir spurt og svarað.