Er almenningur að sýna samfélagslegan stuðning á tímum COVID19?

Um 35% svarenda í spurningalistakönnun á vegum Háskóla Íslands segjast hafa gefið peninga til góðgerðamála vegna COVID19. Í sömu könnun greina um 11% svarenda frá því að þeir hafi unnið sjálfboðaliðastörf fyrir félagasamtök sérstaklega vegna COVID19 og um 13% hafa aðstoðað ókunnuga  sem hafa þurft á því að halda vegna faraldursins. Frá þessu greinir Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands á málþingi Vaxandi um stöðu félagasamtaka á tímum COVID19. Þetta eru frumniðurstöður […]

Rafrænt málþing Vaxandi og Almannaheilla

„Nýja vefnum er ætlað að vera upplýsinga- og umræðuvettvangur fyrir íslensk félagasamtök. Ætlunin er að miðla hagnýtum upplýsingum um stjórnun, skipulag og rekstur félagasamtaka og annarra sem starfa án hagnaðarvonar. Vonast er til að vefurinn komi að haldi fyrir frumkvöðla – þá sem eru að taka sín fyrstu spor með samfélagsleg verkefni – og líka […]