Verkfærakistan: Nýskapandi samfélagslegar lausnir

Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða standa frjáls félagasamtök frammi fyrir því að aðlaga starfsemi sína enn á ný. Við deilum því nokkrum leiðbeiningarritum um aðferðafræði við samfélagslega nýsköpun. Social Innovation Academy Social Innovation Academy er rafrænt „námskeið“ um samfélagslega nýsköpun. Á vef verkefnisins má finna upplýsingar um nýsköpunarferlið og félagslega frumkvöðla, viðtöl við frumkvöðla, dæmi um vel […]
Fjárframlög til góðgerðamála stöðug en áherslur breyttar: Vísbendingar frá Bretlandi

Fræðimenn víðs vegar skoða nú áhrif kórónufaraldursins á fjárframlög til góðgerðamála. Samkomutakmarkanir, atvinnuleysi og efnahagsþrengingar geta haft áhrif á hegðun fólks og ákvarðanir um fjárframlögum til góðgerðamála. Þessi sömu atriði hafa einnig áhrif á starfsemi og eftirspurn eftir þjónustu margra góðgerðafélaga. Könnun á vegum CAF í Bretlandi gefur til kynna að hlutfall þeirra sem leggja […]