Ákvarðanataka og seigla á tímum COVID19

Bresku samtökin NCVO hafa gefið út mikið magn fræðsluefnis ætlað almannaheillaamtökum á krefjandi tímum COVID19. Við deilum nokkrum fyrirlestrum úr þeirra safni í þeirri von að þeir nýtist íslenskum almannaheillasamtökum við að aðlaga starfsemi sína að breyttum sóttvarnaraðgerðum. ……………. Ákvarðanataka á krefjandi tímum (e. Making decisions in tough times) Fyrirlestur um aðferðir við ákvarðanatöku á krefjandi tímum. […]